miðvikudagur, 3. febrúar 2010

vinabón.

vill einhver sem á nokkra peninga (brynhildur þessu er beint til þín) vera svo vænn að gefa mér svona tolix stól. Aðalega af því ég er góð stelpa og líka afþví mér finnast þeir svo fínir og flottir. Ég lofa að sitja oft á honum. Mig langar samt eiginlega í sex, en það er allt í lagi að byrja á einum...

og já ég er komin til london og það er snilld.

2 ummæli:

glamurgella.blogspot.com sagði...

ég á enga peninga, ég eyddi þeim öllum í æfingar fyrir djúpu :(

dóra sagði...

hey ertu þá komin með íbúð í lonogdon?
eða ertu að prófa eitthvað nýtt, street style?