þriðjudagur, 23. febrúar 2010

chatroulette.

kæru vinir,
í gær sá ég mann standa á haus í sófa og rúnka sér á meðan. Ég vil giftast þessum manni. Getur einhver sagt mér hvar ég finn hann aftur?

kveðja,
ein örvæntingarfull í leit að ást.

2 ummæli:

dórahrund sagði...

ég elska þig

Ásdís sagði...

Þegar ég las þessa færslu hélt ég að þú værir orðin ritlistarnemi í abstrakt hugleiðingum. Í dag upplýsti Hallgrímur mig um undraveröldina chatroulette. Finnst samt að þú eigir frekar að chatta við gamlar vinkonur en rúnkandi fimleikanörda. En það er kannski bara af því ég er svo gamaldag.